Við meigum ekki staðhæfa neitt varðandi heilsu samkvæmt ESB reglum. Skoðaðu umsagnir viðskiptavina og fáðu þína eigin upplifun, hún gæti komið þér á óvart.
Shilajit er steinefnaríkt, lífrænt resín sem safnað er úr bergi í 14-19.000 feta frá fjöllum víðsvegar um heiminn við kjöraðstæður. Þetta náttúrulega fæðubótarefni myndast við niðurbrot lífræns efnis yfir mörg þúsund ár og inniheldur fjölda mikilvægra steinefna og 70-78% fúlvíc-sýru(fulvic-acid).
Hreinsun er framkvæmd í 7 þrepum samkvæmt aldagamalli aðferð(Jal Shodan) og skimað er eftir þungmálmum, bakteríum og öðrum óæskilegum efnum.
Leysið einfaldlega upp eina töflu í vatnsglasi. Taktu allt að 2 skammta daglega eða samkvæmt leiðbeiningum læknis.
Shilajit Freyðitöflur með hressandi bláberjabragði