“Safed musli hylki | 90stk | 500mg” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Karfa
Rated 4.88 out of 5 based on 40 customer ratings
(40 umsagnir viðskiptavina)
SHILAJIT Kvoða | 30g
9.990 kr.
422 á lager
- Vörulýsing
- Innihald
- Skammtur
- Umsagnir
Við megum ekki staðhæfa neitt varðandi heilsu samkvæmt ESB reglum. Skoðaðu umsagnir viðskiptavina og fáðu þína eigin upplifun, hún gæti komið þér á óvart.
Shilajit er steinefnaríkt, lífrænt resín sem safnað er úr bergi í 14-19.000 feta frá fjöllum víðsvegar um heiminn við kjöraðstæður. Þetta náttúrulega fæðubótarefni myndast við niðurbrot lífræns efnis yfir mörg þúsund ár og inniheldur fjölda mikilvægra steinefna og 70-78% fúlvíc-sýru(fulvic-acid).
Hreinsun er framkvæmd í 7 þrepum samkvæmt aldagamalli aðferð(Jal Shodan) og skimað er eftir þungmálmum, bakteríum og öðrum óæskilegum efnum. → Smelltu hér til að skoða niðurstöður úr efnagreiningu SM2302 → Smelltu hér til að skoða niðurstöður úr efnagreiningu SM2206

Hvert 1g inniheldur:
Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu.
Geymist á þurrum, svölum stað þar sem börn ná ekki til.
Heiti | Latnenskt | Tegund | Magn |
---|---|---|---|
Shudh Shilajit | Asphaltum Punjabianum* | Ext. | 800 mg |
300-500mg á dag, notið ca 1/3 af skeið sem fylgir og leysið upp í volgu vatni eða te-i. Drekkið tvisvar á dag, morgna og eftir kvöldmat
40 umsagnir um SHILAJIT Kvoða | 30g
Skrifa umsögnCancel Reply




Tengdar vörur
-
ASHWAGANDHA Hylki | 90stk | 500mg
Rated 4.60 out of 5 based on 10 customer ratings3.990 kr. -
SHILAJIT hylki | 90stk | 300mg
Rated 5.00 out of 5 based on 7 customer ratings5.990 kr. -
Safed musli hylki | 90stk | 500mg
Rated 4.50 out of 5 based on 4 customer ratings3.990 kr. -
SHILAJIT Gull hylki | 500mg | 30stk
Rated 5.00 out of 5 based on 1 customer rating4.990 kr.
Friðrik – nóvember 8, 2024
Ég kynntist Upakarma Shilajit fyrir nokkrum vikum. Ég hef verið að eiga við krónískar bólgur í blöðruhálskirtli í mörg ár sem veldur oft miklum verkjum en þeir eru algjörlega farnir. Ég hef prófað allskonar í gegnum tíðina til að losna við þessa verki, leitað til margra lækna og googlað mikið án árangurs. Á skömmum tíma finn ég mikinn mun á mér til hins betra. Ég er mikið léttari á mér, verkjalaus, ég sef betur og úthaldið er mikið betra. Ég mæli hiklaust með shilajit fyrir alla sem vilja auka lífsgæðin sín strax í dag.
Baldvin Þ. (staðfestur eigandi) – nóvember 23, 2024
Gott verð góð þjónusta, þurfti að breyta pöntun, var sjálfsagt mál og vörurnar svo keyrðar heim að dyrum
Dagmar Ólafsdóttir (staðfestur eigandi) – nóvember 26, 2024
Aníta (staðfestur eigandi) – nóvember 26, 2024
Þórunn Omarsdottir (staðfestur eigandi) – nóvember 28, 2024
Óskar Hjartarson (staðfestur eigandi) – desember 5, 2024
Albert Páll Albertsson (staðfestur eigandi) – desember 6, 2024
Sigrun Hildur Gudmundsdottir (staðfestur eigandi) – desember 6, 2024
Íris G. (staðfestur eigandi) – desember 6, 2024
Margrét Hildur Guðmundsdóttir (staðfestur eigandi) – desember 6, 2024
Dagmar Ólafsóttir (staðfestur eigandi) – desember 6, 2024
Sigríður Havsteen Ellidadottir (staðfestur eigandi) – desember 7, 2024
Guðjón G. (staðfestur eigandi) – desember 8, 2024
Var fljótur að finna mun að mér, gæða efni.
Sigríður (staðfestur eigandi) – desember 8, 2024
Hafþór (staðfestur eigandi) – desember 8, 2024
Thorunn Omarsdottir (staðfestur eigandi) – desember 9, 2024
Sverrir (staðfestur eigandi) – desember 9, 2024
Virkni 5*
Gæði 5*
Ending 5*
Skutlað heim að dyrum hvað meira er hægt að biðja um! Topp þjónusta og góð vara, finn mun strax eftir tvö daga!
Kàri G. (staðfestur eigandi) – desember 10, 2024
Sigrún (staðfestur eigandi) – desember 10, 2024
Kristbjörg Gísladóttir (staðfestur eigandi) – desember 11, 2024
Þórir (staðfestur eigandi) – desember 12, 2024
Frábær vara og þjónusta
Sonja Berglind Hauksdóttir (staðfestur eigandi) – desember 13, 2024
Tek þetta à hverjum morgni og er með betri einbeitingu og úthald yfir daginn!
Hafstein Stefansson (staðfestur eigandi) – desember 13, 2024
Erlendur D. (staðfestur eigandi) – desember 13, 2024
Kristín Johanna Hirst (staðfestur eigandi) – desember 14, 2024
Guðmundur Ingi Guðnason (staðfestur eigandi) – desember 18, 2024
Ég mæli eindregið með þessari vöru
Laufey Þorsteinsdóttir (staðfestur eigandi) – desember 21, 2024
Leó S. (staðfestur eigandi) – desember 22, 2024
Frábær vara, byrjaði að finna fyrir virkni á fjórða degi. 👌
Guðjón kristjánsson (staðfestur eigandi) – desember 22, 2024
Anne May Meidell Sæmundsdóttir (staðfestur eigandi) – desember 28, 2024
Jóhann F. (staðfestur eigandi) – desember 28, 2024
Hólmfríður Sveinmarsdottir (staðfestur eigandi) – desember 29, 2024
Sigrun (staðfestur eigandi) – desember 30, 2024
Snilld! Bara snilld
Kristbjörg Gísladóttir (staðfestur eigandi) – desember 30, 2024
Finn mun á orkunni minni og sef betur.
Elí Þór Þórisson (staðfestur eigandi) – janúar 2, 2025
Finn strax fyrir minni þreytu og skýrari huga
Anonymous (staðfestur eigandi) – janúar 6, 2025
Freyja (staðfestur eigandi) – janúar 11, 2025
Geggjuð vara og stuurluð þjónusta!
Ragna Fossberg (staðfestur eigandi) – janúar 12, 2025
Er bara komin með viku
Þorbjörn Dagur Berglindarson (staðfestur eigandi) – febrúar 10, 2025
Eykur einbeitingu, orku og minnkar kvíða! Sannkallað undraefni 🙏
Arnar Snæbjörnsson – febrúar 10, 2025
Takk Þorbjörn og gaman að fá að vita hvað varan okkar er að gera góða hluti fyrir þig 🙂
Bryndis – apríl 7, 2025
Èg er með Chrons og honum fylgja mikið að sýkingum og sárum verkir í meltingarvegi og slæm andleg og líkamleg heilsa mikið af lyfjum og allskonar fylgikvillar. Var að klára fyrsta glasið og þetta gefur gert kraftaverk, sárin nánast horfin verkir minnkað um 50% er nánast hætt á verkjalyfjum andleg heilsa snarlagast èg er orðlaus, prufaði þetta með hálfum hug, þar sem èg hef eitt svo miklum peningum í allskonar „töfralaustnir“